fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Pressan

Bjóða fólki 360.000 krónur fyrir að skrifa undir ráðningarsamning

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. júní 2021 07:45

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörgum bandarískum fyrirtækjum gengur illa að fá hæft starfsfólk og hafa því gripið til þess ráðs að bjóða upp á eingreiðslu við undirritun ráðningarsamnings. Geta þessar greiðslur numið sem nemur allt að 360.000 íslenskum krónum.

CNN Business skýir frá þessu. Fram kemur að þetta verði sífellt algengara og eigi við um mörg svið atvinnulífsins.

Sem dæmi er tekið að Amazon hafi auglýst eftir 75.000 manns til starfa í vöruhúsum netrisans og við flutning á vörum. Var verðandi starfsmönnum boðin 1.000 dollara eingreiðsla við undirritun ráðningarsamnings og tímalaun sem eru 2 dollurum hærri en tíðkast.

Robin Ray Buscaino er einn þeirra sem réðu sig til starfa hjá Amazon. Hann fékk 3.000 dollara í eingreiðslu við undirritun ráðningarsamningsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Forsprakka velferðarsvikamyllu gert að sæta upptöku Porsche og lúxusvara

Forsprakka velferðarsvikamyllu gert að sæta upptöku Porsche og lúxusvara
Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Grok gagnrýnt fyrir kynferðislegar gervigreindarmyndir – Katrín prinsessa á meðal þolenda

Grok gagnrýnt fyrir kynferðislegar gervigreindarmyndir – Katrín prinsessa á meðal þolenda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst