fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Ungur maður skotinn til bana í Svíþjóð í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 04:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður var skotinn til bana um miðnætti í nótt í Alby, sem er sunnan við Stokkhólm. Lögreglunni var tilkynnt um málið klukkan 00.03 að staðartíma. Ungi maðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en ekki reyndist unnt að bjarga lífi hans. Hann var 19 ára.

Aftonbladet segir að hann hafi verið skotinn mörgum skotum í efri hluta líkamans. Fjölmennt lögreglulið hefur unnið að rannsókn málsins í nótt en enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er. Tugir skothylkja fundust á vettvangi að sögn Aftonbladet.

Talsmaður lögreglunnar sagði í nótt að ungi maðurinn hafi fundist utan við fjölbýlishús og að mörg vitni hefðu verið að morðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Í gær

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja