fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Ungur maður skotinn til bana í Svíþjóð í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 04:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður var skotinn til bana um miðnætti í nótt í Alby, sem er sunnan við Stokkhólm. Lögreglunni var tilkynnt um málið klukkan 00.03 að staðartíma. Ungi maðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en ekki reyndist unnt að bjarga lífi hans. Hann var 19 ára.

Aftonbladet segir að hann hafi verið skotinn mörgum skotum í efri hluta líkamans. Fjölmennt lögreglulið hefur unnið að rannsókn málsins í nótt en enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er. Tugir skothylkja fundust á vettvangi að sögn Aftonbladet.

Talsmaður lögreglunnar sagði í nótt að ungi maðurinn hafi fundist utan við fjölbýlishús og að mörg vitni hefðu verið að morðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla

Þess vegna hrjáir þetta afar hvimleiða vandamál frekar konur en karla
Pressan
Fyrir 4 dögum

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst

Táningsdrengur var myrtur árið 1984 og kærustu hans nauðgað – málið nú loks upplýst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro