fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Pressan

Nýjar upplýsingar um hrottaleg morð á þýsku sambýli

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. maí 2021 07:00

Lögreglan á vettvangi í síðustu viku. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasta miðvikudagskvöld myrti 51 árs kona fjóra heimilismenn á Oberlin Klinik sambýlinu í Potsdam í Þýskalandi. Á sambýlinu er deild fyrir þroskahefta og það var á þeirri deild sem konan framdi morðin. Hún myrti tvo karla og tvær konur. Tvö af fórnarlömbunum höfðu búið á sambýlinu frá barnæsku. Konan særði einn sjúkling til viðbótar.

Samkvæmt frétt Postdamer stakk konan fórnarlömbin margoft í hálsinn. Hún starfaði á deildinni. Hún er sögð hafa ekið heim til sín eftir ódæðisverkið og er heim var komið hafi hún skýrt eiginmanni sínum frá hvað hún hafði gert skömmu áður. Eiginmaðurinn tilkynnti lögreglunni strax um málið og konan var handtekin skömmu síðar.

Í tilkynningu, sem lögreglan sendi frá sér, kemur fram að rannsókn hafi leitt í ljós að fórnarlömbin hafi öll verið með mikla áverka af völdum „mikils ofbeldis“.

„Ég er í áfalli. Þetta er svo sorglegt,“ hefur Bild eftir ónafngreindum starfsmanni á sjúkrahúsinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju
Pressan
Fyrir 3 dögum

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá
Pressan
Fyrir 4 dögum

Forsætisráðherrann og fleiri segja af sér vegna banvænna mótmæla – Samfélagsmiðlabanninu aflétt

Forsætisráðherrann og fleiri segja af sér vegna banvænna mótmæla – Samfélagsmiðlabanninu aflétt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Birta myndir af felustaðnum

Birta myndir af felustaðnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnulæknir sakaður um að hafa „drepið“ sjúklinga bara til að geta svo endurlífgað þá – 18 lifðu en 12 létust

Stjörnulæknir sakaður um að hafa „drepið“ sjúklinga bara til að geta svo endurlífgað þá – 18 lifðu en 12 létust
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stal bolta af afmælisbarni og keppir nú við derhúfumanninn um titilinn „hataðasta manneskja Internetsins“

Stal bolta af afmælisbarni og keppir nú við derhúfumanninn um titilinn „hataðasta manneskja Internetsins“