fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Það sem ekki átti að geta gerst gerðist – Var úti á miðri glerbrú þegar glerið fauk úr

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 16:30

Hér sést maðurinn ríghalda sér úti á brúnni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur örugglega verið skelfileg lífsreynsla sem ferðamaður einn lenti í nýlega þegar hann var úti á glerbrú í Piyan í Longjing í Kína en þá brotnaði gler í gólfi brúarinnar í miklu hvassviðri. Maðurinn sat fastur úti á brúnni þar til björgunarmönnum tókst að komast til hans um hálfri klukkustund síðar.

The Guardian segir að vindhviður, allt að 150 km/klst, hafi hreinlega feykt gleri úr gólfi brúarinnar. Á myndum, sem hefur verið deilt á samfélagsmiðlum, sést maðurinn ríghalda sér í handriði brúarinnar en allt í kringum hann eru göt þar sem gler var áður.

Svona leit brúin út áður en óhappið varð. Skjáskot/Dimitris Ketsetzidis/YouTube

Maðurinn slasaðist ekki en var fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi í öryggisskyni að sögn kínverskra fjölmiðla.

Í athugasemdakerfum kínverskra fjölmiðla og samfélagsmiðla hefur fólk lýst atburðinum sem martröð og spurt hefur verið hvernig hægt sé að tryggja öryggi fólks út á glerbrúm sem þessum en margar slíkar hafa verið byggðar á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 5 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri