fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Pressan

Það sem ekki átti að geta gerst gerðist – Var úti á miðri glerbrú þegar glerið fauk úr

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 16:30

Hér sést maðurinn ríghalda sér úti á brúnni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur örugglega verið skelfileg lífsreynsla sem ferðamaður einn lenti í nýlega þegar hann var úti á glerbrú í Piyan í Longjing í Kína en þá brotnaði gler í gólfi brúarinnar í miklu hvassviðri. Maðurinn sat fastur úti á brúnni þar til björgunarmönnum tókst að komast til hans um hálfri klukkustund síðar.

The Guardian segir að vindhviður, allt að 150 km/klst, hafi hreinlega feykt gleri úr gólfi brúarinnar. Á myndum, sem hefur verið deilt á samfélagsmiðlum, sést maðurinn ríghalda sér í handriði brúarinnar en allt í kringum hann eru göt þar sem gler var áður.

Svona leit brúin út áður en óhappið varð. Skjáskot/Dimitris Ketsetzidis/YouTube

Maðurinn slasaðist ekki en var fluttur til skoðunar á sjúkrahúsi í öryggisskyni að sögn kínverskra fjölmiðla.

Í athugasemdakerfum kínverskra fjölmiðla og samfélagsmiðla hefur fólk lýst atburðinum sem martröð og spurt hefur verið hvernig hægt sé að tryggja öryggi fólks út á glerbrúm sem þessum en margar slíkar hafa verið byggðar á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram