fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Caitlyn Jenner sögð vera á leið í pólitík – Vill feta í fótspor Arnold Schwarzenegger

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 16:22

Caitlyn Jenner lætur ekkert stoppa sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caitlyn Jenner, móðir raunveruleikastjarnanna Kylie og Kendall Jenner, er sögð ætla að sækjast eftir því að vera næsti ríkisstjóri Kaliforníu-fylkis í Bandaríkjunum. Politico greinir frá.

Caitlyn, sem vann til gullverðlauna í tugþraut á Ólympíuleikunum í Montreal árið 1976, verður 72 ára á árinu en hún hefur fundað með vel þekktu fólki innan Repúblikanaflokksins upp á síðkastið. Orðrómarnir hófust fyrr á þessu ári en Caitlyn þaggaði niður í þeim og sagðist ekki ætla að bjóða sig fram. Vísbendingarnar um framboð eru þó sterkari nú en áður.

Meðal þeirra sem Caitlyn hefur fundað með upp á síðkastið eru Caroline Wren sem er stórt nafn innan Repúblikanaflokksins og Brad Parscale, fyrrum kosningastjóra Donald Trump.

Það kemur í ljós á næstu vikum hvort kosið verði um ríkisstjóra fylkisins á næstunni en vinsældir Gavin Newsom, núverandi ríkisstjóra, hafa dvínað verulega upp á síðkastið. Líklegt er að íbúar fylkisins kjósi um hvort hann eigi að segja af sér eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?