fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Lánaði unnustanum bílinn – Það endaði með ósköpum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 05:39

Þetta endaði ekki vel. Mynd:California Highway Patrol

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ökumaðurinn er heppinn að vera á lífi. Eigandi Maserati bílsins var ekki mjög heppinn,“ sagði talsmaður þjóðvegalögreglunnar í Kaliforníu um umferðaróhapp sem varð nýlega. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er óhætt að segja að Maserati bíllinn sé ónýtur eftir umferðaróhappið en situr fastur undir brú en þar endaði hann þegar ökumaðurinn reyndi að sleppa undan lögreglunni.

Lögreglan segir að ökumaðurinn hafi ekki slasast alvarlega en hafi verið fluttur á sjúkrahús þar sem hann kvartaði undan verkjum.

Ótrúleg staðsetning. Mynd:California Highway Patrol

Ökumaðurinn, 32 ára karl, hafði fengið bílinn lánaðan hjá unnustu sinni. Allt hófst þetta þegar lögreglan ætlaði að stöðva hann fyrir of hraðan akstur en hann mældist á 160 km/klst. Hann reyndi að stinga af og jók hraðann mikið. Fljótlega ók hann út á afrein af hraðbrautinni og tókst þá að fara upp fyrrgreindan halla og enda undir brúnni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“

Maduro og eiginkona hans ákærð í New York – „Þau munu senn mæta fullum ofsa bandaríska réttlætisins“
Pressan
Í gær

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar

Ungir menn dáið í hrönnum vegna umskurðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja