fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Kínverskur stóll seldist á 35 milljónir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 07:45

Stóllinn dýri. Mynd:Bruun Rasmussen Auktioner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er greinilega mikill áhugi á gömlum kínverskum stólum ef marka má niðurstöðu uppboðs hjá danska uppboðsfyrirtækinu Brunn Rasmussen í vikunni. Þá seldist kínverskur stóll á 1,7 milljónir danskra króna, það svarar til um 35 milljóna íslenskra króna. Reiknað hafði verið með að fyrir stólinn myndu fást 15-20.000 danskar krónur, 300.000 til 400.000 íslenskar krónur.

Stóllinn er útskorinn og er frá tíma Qingættarinnar sem réði ríkjum í Kína frá 1644 til 1912.  Talið er að stóllinn sé frá nítjándu öld. Hann var seldur á netuppboði sem lauk á mánudaginn. Um klukkan 21.30 vonuðust áhugasamir kaupendur eflaust eftir því að fá stólinn fyrir lítið en þá stóð hæsta boð í 11.000 dönskum krónum. En þá komst gangur í hlutina. Klukkan 21.43 var hæsta boðið 100.000 krónur og tveimur mínútum síðar 200.000 krónur. Næstu tíu mínútur var hörð barátta um stólinn og lauk henni klukkan 22 þegar hann var sleginn hæstbjóðanda á 1,7 milljónir danskra króna.  Við þess upphæð bætist þóknun upp á 25% til uppboðshússins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?