fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Pressan

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 28. mars 2021 19:00

Það er skilagjald á svona flöskum í Danmörku. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári hvað varðar skil á endurvinnanlegum umbúðum. Þeir skiluðu þá 300 milljónum fleiri umbúðum en árið 2019. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að sögn Dansk Retursystem sem rekur endurvinnslukerfið.

Þessar ástæður eru heimsfaraldur kórónuveirunnar sem neyddi fólk til að vera meira heima og kom í veg fyrir að Danir gætu skroppið til Svíþjóðar og Þýskalands til að kaupa sér ódýrar drykkjarvörur. Einnig spilar inn í að skilagjald var sett á fleiri umbúðir 2019, þar á meðal á flöskur undir djús og álíka vörur.

2019 skiluðu 1,4 milljarðar umbúða sér inn í danska endurvinnslukerfið en á síðasta ári voru þær 1,7 milljarðar en það er 19% aukning. Skilahlutfallið á síðasta ári var 92% eins og 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Í gær

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump brjálaður og deilir ákalli um að pólitískir andstæðingar hans verði hengdir

Trump brjálaður og deilir ákalli um að pólitískir andstæðingar hans verði hengdir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum