fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Pressan

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 28. mars 2021 19:00

Það er skilagjald á svona flöskum í Danmörku. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrstir Danir settu met á síðasta ári hvað varðar skil á endurvinnanlegum umbúðum. Þeir skiluðu þá 300 milljónum fleiri umbúðum en árið 2019. Ástæðan fyrir þessari aukningu er tvíþætt að sögn Dansk Retursystem sem rekur endurvinnslukerfið.

Þessar ástæður eru heimsfaraldur kórónuveirunnar sem neyddi fólk til að vera meira heima og kom í veg fyrir að Danir gætu skroppið til Svíþjóðar og Þýskalands til að kaupa sér ódýrar drykkjarvörur. Einnig spilar inn í að skilagjald var sett á fleiri umbúðir 2019, þar á meðal á flöskur undir djús og álíka vörur.

2019 skiluðu 1,4 milljarðar umbúða sér inn í danska endurvinnslukerfið en á síðasta ári voru þær 1,7 milljarðar en það er 19% aukning. Skilahlutfallið á síðasta ári var 92% eins og 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“
Pressan
Fyrir 6 dögum

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914