fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Pressan

Helsta íþróttastjarna El Salvador varð fyrir eldingu og lést

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 20:31

Frá minningarathöfn um Diaz. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katherine Diaz, helsta íþróttastjarna El Salvador, lést á föstudaginn þegar hún varð fyrir eldingu. Hún var þá að æfa nærri heimili sínu í El Tunco. Hún var 22 ára. Hún var að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í sumar en hún keppti á brimbretti.

The Guardian segir að Diaz hafi verið við æfingar úti í sjó þegar eldingu sló niður. Bráðaliðar reyndu að lífga hana við en án árangurs.

Spænska dagblaðið AS segir að veðrið hafi breyst á örskotsstund öllum að óvöru. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Í gær

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“