fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Pressan

Skotar hafa orðið af 500 milljónum punda – Vegna tolla á viskí í Bandaríkjunum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. febrúar 2021 18:00

Það fer minna af skosku viskíi til Bandaríkjanna nú en áður. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoskir viskíframleiðendur segjast hafa orðið af viðskiptum upp á 500 milljónir punda  vegna tolla sem bandarísk stjórnvöld hafa lagt á framleiðslu þeirra.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að nýja útflutningstölur sýni að útflutningur á skosku viskíi hafi dregist saman um rúmlega þriðjung frá því að 25% tollur var lagður á það í október 2019. Tollarnir voru upphaflega lagðir á af ríkisstjórn Donald Trump sem refsiaðgerð vegna ríkisstyrkja Evrópuríkja til flugvélaframleiðandans Airbus.

Samtök skoskra viskíframleiðenda segja að framleiðendurnir séu enn að greiða dýru verði deilur tengdar flugiðnaðinum, deilur sem tengist þeim ekki á neinn hátt. Formaður samtakanna sagði að það væru bæði litlir og stórir framleiðendur sem verði fyrir barðinu á tollunum en Bandaríkin hafa áratugum saman verið stærsti og verðmætasti markaðurinn fyrir viskí frá Skotlandi. Hugsanlega muni hann aldrei jafna sig.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum

Elon Musk gekk of langt – Ríkisstarfsmenn endurráðnir eftir 7 mánaða frí á fullum launum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa

Óhugnanlegt myndband sýnir þegar hótelgestir áttu fótum sínum fjör að launa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?

Samsæriskenning um skotmann Charlie Kirk – Er eitthvað gruggugt við samtalið við herbergisfélagann?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spjallmenni taldi sig vera að ræða við barn og sagði því að myrða föður sinn og skera undan sér

Spjallmenni taldi sig vera að ræða við barn og sagði því að myrða föður sinn og skera undan sér
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu

Rotnandi lík fannst í bifreið þekkts söngvara – Netverjar benda á að málið er enn óhugnanlegra en það virtist í fyrstu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Berserksgangur á bókasafninu – Skemmdarverk í skóla kosta 6 milljónir

Berserksgangur á bókasafninu – Skemmdarverk í skóla kosta 6 milljónir