fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Kórónuveiran getur lifað á fatnaði í allt að 72 klukkustundir

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 15:15

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að kórónuveiran og aðrar álíka veirur geta lifað á fatnaði í allt að 72 klukkustundir og borist yfir á aðra fleti á þeim tíma.

ITV News skýrir frá þessu og segir að það hafi verið vísindamenn við De Montfort háskólann í Leicester sem hafi rannsakað hversu lengi kórónuveiran gæti lifað á þremur efnum sem oft eru notuð í heilbrigðisgeiranum.

Niðurstaðan er að pólýester er það efni sem veiran kann best við sig á og getur lifað á því í allt að 72 klukkustundir og borist yfir á aðra fleti.

Í rannsókninni voru örsmáir dropar af kórónuveirunni HcoVOC43, sem er mjög svipuð kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina þessi misserin, látnir á pólýester, blöndu af pólýester og bómull og hreina bómull.

Á hreinni bómull lifði veiran í 24 klukkustundir en aðeins í sex klukkustundir á blöndunni af pólýester og bómull.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri