fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

105 ára kona sigraðist á Covid-19 – Hún segir þetta hafa verið lykilinn

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucia DeClerck, 105 ára kona í New Jersey-fylki í Bandaríkjunum, greindist með Covid-19, aðeins degi eftir að hafa fengið seinni bólusetningu sína gegn veirunni. Hún fékk þó afar væg einkenni en eftir tvær vikur var hún búin að sigrast á veirunni og aftur byrjuð að prjóna. The Guardian greinir frá.

Hún segir lykilinn að þessum sigri á veirunni og hestaheilsu hennar vera það sem hún borðar á hverjum morgni. Hún borðar nefnilega níu rúsínur sem hún hefur lagt í bleyti í gini á hverjum einasta morgni og hún segir það vera hvað hjálpaði henni í gegnum veikindin.

Hún fyllir krukku af rúsínum, hellir gini út í og lætur standa í níu daga áður en hún byrjar að borða þær. Hún hefur vakið mikla athygli innan fylkisins eftir að hafa losað sig við veiruna og hefur meðal annars fundað með ríkisstjóra New Jersey en hann sagði spjall þeirra hafi verið mjög uppbyggjandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn