fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Skurðlæknir sektaður fyrir að taka vitlausan fót af sjúklingi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 7. desember 2021 18:15

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurrískur skurðlæknir var nýlega sektaður um 2.700 evrur, sem svarar til um 400.000 íslenskra króna, fyrir að hafa tekið rangan fótlegg af 82 ára manni.

Skurðlæknirinn, 43 ára kona, sagði fyrir dómi að „mannleg mistök“ hefðu valdið þessu en dómarinn fann hana seka um grófa vanrækslu og sektaði hana um 2.700 evrur. The Guardian skýrir frá þessu.

Fram kemur að skurðlæknirinn hafði merkt rangan fótlegg á sjúklingnum áður en aflimunin fór fram en þetta átti sér stað í maí á þessu ári í Freistadt. Tveimur dögum eftir aðgerðina áttað fólk sig á að vitlaus fótur hafði verið tekinn af manninum.

Ekkju mannsins, sem lést áður en málið kom fyrir dóm, voru dæmdar 5.000 evrur í bætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar