fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Lego verðlaunar allar starfsmenn sína – Þrír aukafrídagar og bónusgreiðsla

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 15:15

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski leikfangaframleiðandinn Lego hefur átt góðu gengi að fagna eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Salan hefur slegið öll met og hagnaður fyrirtækisins á fyrri helmingi yfirstandandi árs var 140% meiri en á sama tíma á síðasta ári. Starfsmenn fyrirtækisins munu njóta þessarar góðu afkomu.

Allir starfsmenn fyrirtækisins, um 20.000 talsins, fá þrjá aukafrídaga og sérstaka bónusgreiðslu.

Sala á Lego hefur aukist mikið á tímum heimsfaraldursins og vöxtur fyrirtækisins í Kína hefur verið góður og hraður. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að eigendur þess vilji þakka starfsmönnunum fyrir góð störf með því að gefa þeim þrjá aukafrídaga nú í árslok.

Hagnaður fyrirtækisins á fyrri helmingi ársins var 6,3 milljarðar danskra króna. Veltan jókst um 46% á fyrri helmingi ársins miðað við sama tíma á síðasta ári.

Starfsmennirnir fá bónusinn greiddan í apríl á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum