Lego verðlaunar allar starfsmenn sína – Þrír aukafrídagar og bónusgreiðsla
PressanDanski leikfangaframleiðandinn Lego hefur átt góðu gengi að fagna eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Salan hefur slegið öll met og hagnaður fyrirtækisins á fyrri helmingi yfirstandandi árs var 140% meiri en á sama tíma á síðasta ári. Starfsmenn fyrirtækisins munu njóta þessarar góðu afkomu. Allir starfsmenn fyrirtækisins, um 20.000 talsins, fá þrjá aukafrídaga og sérstaka bónusgreiðslu. Lesa meira
Peningarnir streyma inn – 130.000 krónur á sekúndu!
PressanNokkrir af stærstu framleiðendum bóluefna gegn kórónuveirunni moka inn peningum á sölu þeirra. Reiknað er með að tekjur þriggja framleiðenda verði 34 milljarðar dollara á árinu en það svarar til þess að þeir fái sem svarar til 130.000 íslenskra króna á sekúndu! Þetta eru niðurstöður greiningar fá People‘s Vaccine Alliance (PVA) sem eru samtök sem vinna að því að Lesa meira
Hinir ríku hafa grætt sem aldrei fyrr í heimsfaraldrinum
PressanÞað hafa ekki allir liðið fjárhagslega þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveiru hafi herjað á heimsbyggðina frá því í ársbyrjun 2020. Hinir ríku hafa efnast enn meira ef marka má tölur frá samtökunum Oxfam Ibis um misskiptingu auðs. Samtökin segja að auður hinna ríkustu hafi aukist um sem svarar til um 700.000 milljarða íslenskra króna síðustu 17 mánuði. Þetta Lesa meira
Pfizer reiknar með að selja bóluefni fyrir 26 milljarða á árinu
PressanLyfjarisinn Pfizer reiknar með að selja bóluefni gegn COVID-19 fyrir 26 milljarða á árinu. Fyrri áætlanir höfðu gert ráð fyrir sölu upp á 15 milljarða. Nýja áætlunin er byggð á sölusamningum sem hafa verið gerðir við fjölmörg ríki heims um kaup á bóluefninu. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á þriðjudaginn. Markmið fyrirtækisins er að Lesa meira
Bóluefnafyrirtækin sjá fram á ótrúlegan gróða
PressanBólusetningar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, er hafnar í Bretlandi og hefjast í Bandaríkjunum í dag. Væntanlega líður ekki á löngu þar til bólusetningar hefjast hér á landi og víðar í Evrópu en það var bóluefnið frá Pfizer og BioNTech sem var það fyrsta til að fá samþykki lyfjaeftirlitsstofnana. Í Bandaríkjunum var veitt leyfi til Lesa meira
Góður hagnaður hjá Tesla
PressanHagnaður rafbílaframleiðandans Tesla á þriðja ársfjórðungi var tvöfalt meiri en á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á miðvikudaginn. Hagnaðurinn var 331 milljón dollara en var 143 milljónir á síðasta ári. Þetta var fimmti ársfjórðungurinn í röð sem reksturinn skilar hagnaði. Velta fyrirtækisins jókst um tæplega 40% Lesa meira
Góðir tímar hjá Lego í heimsfaraldrinum – Enn meiri sala
PressanÞrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru, lokaðar verksmiðjur og engar auglýsingar á Facebook var rekstrarafkoma Lego góð á fyrri árshelmingi. Velta fyrirtækisins var 15,7 milljarðar danskra króna sem er 7% aukning frá sama tíma á síðasta ári. Hagnaðurinn var 3,9 milljarðar sem er 11% meira en á sama tíma í fyrra. Fyrirtækið hefur fundið fyrir heimsfaraldrinum eins Lesa meira
Ivanka Trump og Jared Kushner mokuðu inn peningum á síðasta ári
PressanIvanka Trump, dóttir Donald Trump Bandaríkjaforseta, og eiginmaður hennar, Jared Kushner, eru bæði titluð sem ráðgjafar í Hvíta húsinu. En þau störf virðast ekki taka mikinn tíma því þau koma að minnsta kosti ekki í veg fyrir að þau sinni viðskiptum af miklum móð. Þau högnuðust vel á síðasta ári en samkvæmt upplýsingum sem voru Lesa meira