fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Þetta er línuritið sem allir tala um – Sláandi munur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 05:59

Hér sést vel hversu hratt Ómíkron (B.1.1.529) hefur breiðst út. Mynd:Financial Times/GISAID

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Línuritið sem fylgir þessari grein er línuritið sem fjöldi sérfræðinga og leikmanna tala mikið um þessa dagana. Það byggir á fyrstu gögnum frá Suður-Afríku um útbreiðslu Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar en það skelfir heimsbyggðina þessa dagana.

Á línuritinu sést greinilega hversu miklu hraðar en Deltaafbrigðið Ómíkron dreifði sér. En það er mikilvægt að hafa í huga að við erum enn á upphafsreit hvað varðar þetta afbrigði því litlar upplýsingar eru fyrirliggjandi um það. Þó virðist liggja fyrir að það sé bráðsmitandi.

En ekki liggja fyrir staðfest gögn um hversu alvarlegum veikindum afbrigðið veldur en þó hafa komið fram vísbendingar um að það valdi hugsanlega ekki eins alvarlegum veikindum og önnur afbrigði veirunnar.  Ef það er rétt og afbrigðið er meira smitandi en Deltaafbrigðið og getur útrýmt Deltaafbrigðinu þá eru það góðar fréttir.

Við fáum væntanlega að vita allt um Ómíkron á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram