fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Pressan

Þýskir læknar og hjúkrunarfræðingar fá sífellt fleiri hótanir

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 16:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskir læknar og hjúkrunarfræðingar fá sífellt fleiri hótanir en þetta hefur verið vaxandi vandamál síðan heimsfaraldurinn skall á. Stéttarfélög hafa varað við þessu og segja óásættanlegt að heilbrigðisstarfsfólk verði fyrir hótunum þegar það sinnir störfum sínum. Svo virðist sem hótanirnar færist í aukana eftir því sem spennan í þýsku samfélagi vex vegna stöðu heimsfaraldursins.

„Læknar tilkynna oftar og oftar um fjandskap og hótanir eftir að heimsfaraldurinn skall á,“ sagði Susanne Johna, formaður læknasamtakanna Marburger Bund, í samtali við Funke Mediengruppe. Hún sagði einnig að heilbrigðisstarfsfólk, sem hvetur til bólusetninga gegn kórónuveirunni, verði oftar fyrir hótunum.

Þýska sambandslögreglan, Bundeskriminalamt (BKA) sagði nýlega að andstæðingar bólusetninga og þeir sem afneita kórónuveirufaraldrinum ógni öryggi bólusetningamiðstöðva og heilsugæslustöðva.

Johna sagðist sjálf hafa þurft að loka á fólk á Twitter og Facebook vegna hótana sem henni berast á samfélagsmiðlunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 3 dögum

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri

12 ára drengur bjargaði mannslífum eftir að leið yfir móður hans undir stýri
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst
Pressan
Fyrir 1 viku

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 1 viku

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi