fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

9 ára drengur lést – Tíu látnir í heildina eftir Astro World tónleikana í Houston

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. nóvember 2021 05:13

Hér fóru Astro World tónleikarnir fram. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu ára drengur lést í gær af völdum áverka sem hann hlaut á Astroworld tónleikum Travis Scott í Houston þann 5. nóvember síðastliðinn. Drengurinn hafði verið meðvitundarlaus síðan harmleikurinn átti sér stað á tónleikunum.

ABC13 segir að drengurinn, Ezra Blount, hafi látist í gær og eru fórnarlömbin þá orðin tíu. Mörg hundruð manns slösuðust þegar mikil ringulreið og örvænting varð á tónleikunum og tróðst fólk undir og klemmdist. Um 50.000 manns voru á staðnum.

Ezra var á tónleikunum með föður sínum, Treston Blount, sem segir að Ezra hafi setið á öxlum hans þegar tónleikarnir byrjuðu og hafi þeir verið mjög aftarlega í mannþrönginni því Treston taldi að þar yrði rólegra. Treston missti meðvitund og Ezra lá á jörðinni á meðan mannhafið ruddist áfram. Hann var strax settur í öndunarvél en innri líffæri hans og heilinn sködduðust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri