fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Sprengjumaðurinn í Gautaborg fannst látinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 06:29

Frá vettvangi á þriðjudag í síðustu viku. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska lögreglan fann í gær lík 55 ára manns sem er grunaður um að hafa staðið á bak við sprengjutilræði í fjölbýlishúsi í Gautaborg í síðustu viku. Líkið fannst í höfninni í Gautaborg.

Lýst hafði verið eftir manninum á alþjóðavettvangi og sænska lögreglan hafði gert mikla leit að honum. Hann hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, að sér fjarstöddum, vegna gruns um að hann hefði komið sprengju fyrir í fjölbýlishúsi á þriðjudag í síðustu viku.

16 særðust í sprengingunni, þar af 4 alvarlega.

Grunur lögreglunnar beindist fljótlega að manninum en hann bjó í húsinu. En þrátt fyrir víðtæka leit og fjölda húsrannsókna fann lögreglan hann ekki fyrr en í gær þegar tilkynnt var um mann á floti í höfninni. Það reyndist vera maðurinn. Lögreglan segist ekki vita hversu lengi hann hafði verið í sjónum og segist ekki telja að neitt glæpsamlegt hafi átt sér stað í tengslum við andlát hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari

Umdeildur rappari í haldi lögreglu eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn

Ræður því sjálfur hvort hann fari í rafmagnsstólinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn