fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Pressan

Ákærður fyrir morð og að hafa vanað nokkra karla

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. október 2021 22:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

66 ára þýskur karlmaður er nú fyrir rétti í Þýskalandi ákærður fyrir morð og að hafa vanað nokkra karlmenn með því að framkvæma ólöglegar aðgerðir á kynfærum þeirra. Fyrir dómi sagði maðurinn að hann hefði gert þetta að beiðni mannanna. Aðgerðirnar gerði hann á eldhúsborðinu heima hjá sér.

Fyrir dómi sagði maðurinn að hann hefði gert þetta að beiðni mannanna. Hann sagðist hafa auglýst þessa „þjónustu“ sína á vefsíðu sem sadó-masókistar nota mikið. Þetta hafi hann gert til að geta greitt niður skuldir sínar.

Hann byrjaði síðan að gera aðgerðir af þessu tagi á eldhúsborðinu heima hjá sér í bænum Markt Schwaben. Hann sagði fórnarlömbunum að hann væri menntaður læknir.

Maðurinn sagði dómaranum að hann hefði vanað eða fjarlægt hluta af kynfærum átta karla frá því í júlí 2018 þar til í mars 2020. Hann neitaði að bera ábyrgð á dauða eins manns sem lést nokkrum dögum eftir „aðgerð“. Lögreglan fann lík mannsins í kassa þremur vikum eftir „aðgerðina“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Í gær

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 2 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat
Pressan
Fyrir 4 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð

Ein helsta stuðningskona Trump á þingi sökuð um að vera vinstrisinnuð