fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Pressan

Bandaríkin koma sér upp risastóru ratsjárkerfi – Getur séð „fótbolta“ langt úti í geimnum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 2. október 2021 07:30

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin hafa í hyggju að koma sér upp risastóru ratsjárkerfi sem getur séð hluti á stærð við fótbolta í 36.000 kílómetra fjarlægð úti í geimnum. Kerfið heitir Deep Space Advanced Radar Capability (DARC) en það á að geta fundið og varað við ógnum utan úr geimnum.

BBC skýrir frá þessu. Ekki er aðeins um ógnir sem stafa af loftsteinum og halastjörnum, því kerfið á einnig að fylgjast með geimvopnum og gervihnöttum annarra ríkja. Þrjár ratsjárstöðvar verða reistar á jörðu niðri til að þjónusta kerfið. Líklegt er talið að þær verði í Texas, Bretlandi og Ástralíu. Bretar eru að sögn mjög áhugasamir um að taka þátt í verkefninu og leggja til land undir ratsjárstöð. Reiknað er með að 15-20 gervihnattaloftnet verði sett upp við bresku stöðina og verður hvert þeirra um 15 metrar í þvermál.

Kerfið á einnig að fylgjast með geimrusli en það safnast sífellt meira fyrir af því á sporbraut um jörðina. Gervihnöttum og geimförum getur stafað hætta af þessu rusli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra
Pressan
Í gær

Ef þú ferð að heiman í nokkra daga, þá skaltu skilja ryksuguna eftir á áberandi stað

Ef þú ferð að heiman í nokkra daga, þá skaltu skilja ryksuguna eftir á áberandi stað
Pressan
Fyrir 3 dögum

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir