fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Pressan

Kveikja á gömlum kolaorkuverum vegna leitar að Bitcoin

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. október 2021 19:00

Bitcoin er vinsæl rafmynt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bitcoin hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár en verðmæti rafmyntarinnar hefur farið upp úr öllu valdi. Margir hafa efnast vel á greftri eftir Bitcoin en sérhannaðar tölvur eru notaðar við gröftinn eða öllu heldur leit að rafmyntinni. Þetta er orkufrekt því slíkar ofurtölvur þurfa mikið rafmagn.

Útreikningar hafa sýnt að orkunotkunin við þennan gröft sé á pari við orkunotkun heilu þjóðanna, til dæmis Finnlands eða Danmerkur.

Sumir af stóru aðilunum á þessum markaði þurfa svo mikla orku til að geta stundað þennan gröft að þeir hafa nú tekið gömul kolaorkuver í notkun til að geta fengið nægilega mikið rafmagn fyrir ofurtölvurnar. Þetta hefur meðal annars verið gert í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Í gær

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“