Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
FréttirGengi rafmyntarinnar Bitcoin hefur verið í hæstu hæðum síðustu vikur og á dögunum dró til tíðinda þegar gengið fór í 100 þúsund dollara. Bitcoin hefur sveiflast mjög á síðustu árum og til marks um það var gengið um þetta leyti í desember í fyrra 43 þúsund dollarar og í desember 2022 um 15 þúsund dollarar. Í ljósi Lesa meira
Fleygði óvart hundrað milljörðum króna á haugana – Nú vill hann reyna að endurheimta peningana
PressanHinn 39 ára gamli James Howells hefur ekki gefist upp í leit sinni að hörðum diski sem hent var á haugana fyrir margt löngu. Það sem gerir diskinn sérstaka verðmætan er sú staðreynd að á honum er að finna Bitcoin-rafmynt að andvirði 569 milljóna punda sem eru rétt tæpr hundrað milljarðar króna á núverandi gengi. Bitcoin hefur hækkað stjarnfræðilega í verði Lesa meira
Kjartan Ragnars: Sjóðirnir á Wall Street líta á bitcoin sem endurbætt rafrænt gull – mikil hækkun frá áramótum
EyjanBitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, úr 41.500 dollurum í um 70 þúsund dollara, mikið til vegna þess að stórir sjóðir á Wall Street eru farnir að fjárfesta af krafti í rafmyntinni. Stofnanafjárfestar virðast hafa tekið bitcoin í sátt, en löngum hefur verið notað sem rök gegn fjárfestingum í myntinni að á bak við hana Lesa meira
Hlaðvarp vikunnar: Hnignun Bandaríkjanna hófst líklega fyrir meira en hálfri öld
EyjanÞegar ríki heims hafa farið í það að þynna gullpeningana, jafnvel þar til í þeim finnst ekkert gull, hefur það verið upphafið að endalokum þeirra ríkja. Í samtímanum er seðlaprentun umfram verðmætasköpun ígildi þess að þynna gullpeninga. Margt bendir til þess að hnignunarskeið Bandaríkjanna sé hafið, hafi jafnvel hafist fyrir meira en hálfri öld. Kjartan Lesa meira
Hlaðvarp vikunnar: „Bitcoin er algerlega framtíðin“
EyjanRafmyntin bitcoin hefur undanfarinn einn og hálfan áratug verið á rússíbanareið, sveiflast hátt til himins en hrapað langt niður þess á milli. Enginn veit hver eða hverjir eru aðilarnir á bak við bitcoin og líkur eru á að enginn muni nokkurn tíma komast að því. Nú í byrjun þessa árs hefur bitcoin hækkað mikið, meðal Lesa meira
Kveikja á gömlum kolaorkuverum vegna leitar að Bitcoin
PressanBitcoin hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár en verðmæti rafmyntarinnar hefur farið upp úr öllu valdi. Margir hafa efnast vel á greftri eftir Bitcoin en sérhannaðar tölvur eru notaðar við gröftinn eða öllu heldur leit að rafmyntinni. Þetta er orkufrekt því slíkar ofurtölvur þurfa mikið rafmagn. Útreikningar hafa sýnt að orkunotkunin við þennan gröft sé á pari við orkunotkun Lesa meira
Dularfulla rafmyntin sem enginn veit hver bjó til
PressanRafmyntir eru frekar nýlegt fyrirbæri en þær hafa vakið mikla athygli á síðustu árum og þá sérstaklega Bitcoin. Bitcoin var búin til sem svar við viðbrögðum seðlabanka heimsins við fjármálakreppunni en enginn veit hver bjó myntina til. Segja má að Bitcoin hafi verið verk aðgerðarsinna, eins eða fleiri, sem átti að vera nýtt kerfi og gjaldmiðill sem var utan Lesa meira
Þungt högg – Lögreglan hefur lagt hald á um 50 milljarða
PressanLundúnalögreglan hefur veitt glæpamönnum þung högg á síðustu vikum. Í júní og það sem af er júlí hefur hún lagt hald á sem svarar til um 50 milljarða króna sem glæpamenn voru að hvítþvo í gegnum rafmynt. Þann 24. júní lagði Economic Crime Command, Efnahagsbrotadeild Lundúnalögreglunnar, hald á sem svarar til um 20 milljarða íslenskra króna í rafmynt, Lesa meira
Eru þetta dýrustu mistök sögunnar?
PressanMistök geta reynst dýrkeypt en það er auðvitað mismunandi hversu dýrkeypt þau eru. Mistökin sem hér er fjallað um hljóta að geta komist ofarlega á lista yfir dýrustu mistök sögunnar. Það er James Howell, 35 ára tölvusérfræðingur, sem situr nú og svitnar yfir mistökum sínum en þau gætu kostað hann sem svarar til um 50 milljarða Lesa meira
Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess
PressanÍ maí tilkynnti Elon Musk, forstjóri Tesla, að fyrirtækið myndi ekki lengur taka við rafmyntinni bitcoin vegna þess hversu orkufrekt það er að grafa eftir myntinni og hversu mikil óumhverfisvæn orka er notuð við gröftinn. Um síðustu helgi tilkynnti hann að Tesla muni aftur byrja að taka við bitcoin þegar hlutfall umhverfisvænnar orku, sem er notuð við gröftinn, Lesa meira