fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 19. september 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeim dögum þar sem hitinn fer yfir 50 stig einhvers staðar í heiminum hefur fjölgað mikið árlega frá 1980. Þetta kemur fram í samantekt sem BBC gerði. Hefur fjöldi daga sem þessara tvöfaldast á tímabilinu.

Svona heitir dagar verða einnig víðar um heiminn en áður en svona hár hiti veldur fólki miklum vanda og ógnar heilbrigði þess og lífsháttum.

Frá því á níunda áratugnum hefur dögum, þar sem hitinn nær 50 stigum, fjölgað á hverjum áratug. Á milli 1908 og 2009 voru að meðaltali 14 dagar á ári þar sem hitinn náði 50 stigum. Á milli 2010 og 2020 voru slíkir daga 26 á ári að meðaltali. Á þessum tíma fjölgaði dögum þar sem hitinn náði 45 stigum um tvær vikur á ári að meðaltali.

Friederike Otto, forstjóri umhverfisstofnunar Oxfordháskóla, sagði að þessa fjölgun daga megi algjörlega skrifa á kostnað jarðefnaeldsneytis.

Júlí á þessu ári var hlýjasti mánuður sögunnar samkvæmt mælingum bandarísku NOAA stofnunarinnar sem hefur stundað veðurmælingar í 142 ár. Meðalhitinn á heimsvísu var 15,77 stig sem er 0,01 stigi hærra en gamla metið sem var sett í júlí á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 6 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn