fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Piers Morgan segir að Meghan eigi eftir að fá martraðir

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 17. september 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum bárust fregnir af því að Piers Morgan hefði verið ráðin sem þáttastjórnandi hjá FOX News en hann hætti hjá sjónvarpsstöðinni ITV þegar hann var beðinn um að biðjast Meghan Markle afsökunar.

Hjá ITV var hann einn stjórnenda Good Morning Britain og var þar daginn eftir að umdeilt viðtal Meghan og Harry Bretaprins, eiginmanns hennar, var sýnt. Hann lét nokkur orð falla um Meghan sem er gömul vinkona hans en þau fóru fyrir brjóstið á sumum.

Morgan ætlar þó ekki einungis að starfa fyrir FOX heldur ætlar hann einnig að skrifa pistla fyrir The Sun. Hann varar Meghan við þar sem hann telur að hann muni gefa henni martraðir.

„Ég þori að veðja að hún hafi fagnað þegar ég yfirgaf Good Morning Britain svo þetta mun valda henni martröðum,“ sagði Morgan og virðist vera spenntur fyrir því að birtast í draumum Meghan.

Hann kveðst hafa hafnað 20 atvinnutilboðum áður en hann fékk loksins kallið frá FOX og er hann í skýjunum með að hafa beðið svo lengi.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Morgan starfar fyrir The Sun en hann hóf störf þar fyrst árið 1988 og var þar í fjögur ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá