fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Baulað á Harry og Meghan á verðlaunahátíð

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 10. september 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunahátíðin National TV Awards fór fram í Bretlandi í gær. Meðal gesta voru frægir leikarar, tónlistarfólk og raunveruleikastjörnur og fengu hinir ýmsu þættir verðlaun á hátíðinni.

Viðtal Harry Bretaprins og Meghan Markle, eiginkonu hans, við Oprah Winfrey var sýnt þegar farið var yfir „Best national TV moments“ en viðtalið vakti mikla athygli á sínum tíma.

Þegar viðtalið var sýnt bauluðu áhorfendur á hjónin enda viðtalið afar umdeilt. Gestir á hátíðinni sem ræddu við The Sun sögðu að það hefði verið mjög gaman að baula á hjónin og að allir hafi skemmt sér verulega.

Harry er ekki sá vinsælasti innan konungsfjölskyldunnar og Meghan en óvinsælli. Þau búa nú í Bandaríkjunum ásamt tveimur börnum sínum og njóta lífsins þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir

Þessi óleyfilega athöfn barna getur kostað fjölskyldur háar fjárhæðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sláandi ummæli Fox-fréttamanns um heimilislaust fólk – „Drepum þau bara“

Sláandi ummæli Fox-fréttamanns um heimilislaust fólk – „Drepum þau bara“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkisstjóri Kaliforníu lætur Trump bragða á eigin meðali og gerist nettröll – Hástafir, ýkjur, uppnefni og sjálfshól

Ríkisstjóri Kaliforníu lætur Trump bragða á eigin meðali og gerist nettröll – Hástafir, ýkjur, uppnefni og sjálfshól