fbpx
Laugardagur 18.september 2021
Pressan

Svíar hyggjast þyngja refsingar yfir ungmennum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 06:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska ríkisstjórnin vill þyngja refsingar yfir ungmennum. Ástæðan er meðal annars umsvif og glæpir skipulagðra glæpagengja í landinu en þau hafa farið mikinn á síðustu árum.

„Sérstakur refsiafsláttur fyrir ungmenni á aldrinum 18 til 20 ára fyrir gróf afbrot verður afnuminn. Það á að vera hægt að dæma 18 ára í ævilangt fangelsi. Það er betra að við lögum okkur að þessu og horfum á þá sem fremja afbrot á kerfisbundinn hátt og lifa eins og glæpamenn,“ segir Morgan Johansson, dómsmálaráðherra.

Hann segir að hægt eigi að vera að dæma afbrotamenn á aldrinum 18 til 20 ára, sem séu fundnir sekir um afbrot á borð við morð, rán, meiriháttar líkamsárásir og gróf brot á vopnalöggjöfinni í ævilangt fangelsi.

Miklar umræður hafa verið í Svíþjóð síðustu misseri um svokallaðan „ungmennaafslátt“ af refsingum, sérstaklega í ljósi fjölda skotárása og morða þar sem ungir menn hafa verið að verki. „Ég tel mikilvægt að við getum stöðvað afbrotaferilinn,“ segir Johansson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sáu „óvenjulegan lit“ við árbakkann – Brá mjög í brún þegar þeir sáu hvað þetta var

Sáu „óvenjulegan lit“ við árbakkann – Brá mjög í brún þegar þeir sáu hvað þetta var
Pressan
Í gær

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee
Pressan
Fyrir 2 dögum

Söguleg tíðindi – Fyrsta geimferðin með eingöngu „ferðamenn“ innanborðs

Söguleg tíðindi – Fyrsta geimferðin með eingöngu „ferðamenn“ innanborðs
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungmenni setja nikótínpúða undir forhúðina, í endaþarminn eða í leggöngin – Fagfólk hefur áhyggjur

Ungmenni setja nikótínpúða undir forhúðina, í endaþarminn eða í leggöngin – Fagfólk hefur áhyggjur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um hana? Hvarf sporlaust á ferðalagi með unnustanum og hann vill ekki segja mikið

Hvað varð um hana? Hvarf sporlaust á ferðalagi með unnustanum og hann vill ekki segja mikið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrew prins undirbýr sig undir það versta – Búinn að ráða stjörnulögfræðing

Andrew prins undirbýr sig undir það versta – Búinn að ráða stjörnulögfræðing
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjartveikur maður lést eftir að hafa verið vísað frá 43 gjörgæsludeildum sem voru yfirfullar af COVID-19 sjúklingum

Hjartveikur maður lést eftir að hafa verið vísað frá 43 gjörgæsludeildum sem voru yfirfullar af COVID-19 sjúklingum