fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021

Refsingar

Svíar hyggjast þyngja refsingar yfir ungmennum

Svíar hyggjast þyngja refsingar yfir ungmennum

Pressan
22.07.2021

Sænska ríkisstjórnin vill þyngja refsingar yfir ungmennum. Ástæðan er meðal annars umsvif og glæpir skipulagðra glæpagengja í landinu en þau hafa farið mikinn á síðustu árum. „Sérstakur refsiafsláttur fyrir ungmenni á aldrinum 18 til 20 ára fyrir gróf afbrot verður afnuminn. Það á að vera hægt að dæma 18 ára í ævilangt fangelsi. Það er Lesa meira

Skagfirskur vinnumaður hýddi son sinn til dauða

Skagfirskur vinnumaður hýddi son sinn til dauða

Fókus
02.12.2018

Líf barna var ekki alltaf auðvelt á Íslandi í gegnum aldirnar. Voru þau gjarnan beitt harðræði og ofbeldi af hálfu foreldra sinna og annarra húsbænda. Árið 1662 kom upp hrottalegt manndrápsmál þegar vinnumaður í Skagafirði húðstrýkti son sinn til dauða. Um málið var skrifað í Vallholtsannál. Sigurður Bergsson hét vinnumaður á bænum Minni Grindli í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af