fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Pressan

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Pressan
Mánudaginn 22. apríl 2024 07:30

Harry Styles

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilísk kona var í síðustu viku dæmd í 14 vikna fangelsi fyrir að ofsækja breska söngvarann Harry Styles. Hún náði að senda honum 8.000 bréf á einum mánuði.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að mörg bréfanna hafi verið handskrifuð og einnig hafi hún sent Styles brúðkaupskort. Hún pantaði einnig fjölda korta á Internetinu og sendi til Styles. Tvö bréfanna fór hún sjálf með heim til hans.

Konan játaði sök og auk dómsins hefur hún verið sett í nálgunarbann og má ekki halda sig á ákveðnu svæði í norðvesturhluta Lundúna. Hún má heldur ekki sækja tónleika Styles.

Ekki kemur fram hvort konunni hafi tekist að hitta Styles.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Ísraelar brjálaðir: „Það verða afleiðingar“ – Segja hryðjuverk borga sig

Ísraelar brjálaðir: „Það verða afleiðingar“ – Segja hryðjuverk borga sig
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eitt mest smitandi kórónuveiruafbrigðið breiðist út

Eitt mest smitandi kórónuveiruafbrigðið breiðist út
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reyndu að komast upp með „Glæp aldarinnar“ fyrir 100 árum – Einföld mistök komu upp um þá 

Reyndu að komast upp með „Glæp aldarinnar“ fyrir 100 árum – Einföld mistök komu upp um þá 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Konan taldi sig hafa unnið milljónir í spilakassa en þá komu öryggisverðirnir

Konan taldi sig hafa unnið milljónir í spilakassa en þá komu öryggisverðirnir