fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
Pressan

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Pressan
Mánudaginn 22. apríl 2024 04:07

Hann ætlar ekki að opna. Mynd:Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að líf manns eins hafi breyst mjög þegar hann gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér. Minnir þetta eiginlega bara á svæsna hrollvekju.

Maðurinn fann leynidyr í kjallaranum. Þú hugsar kannski með þér að það sé best að láta slíkar dyr bara vera lokaðar og forvitnast ekki meira um það sem leynist á bak við. Ef það er hugsunin sem sækir á þig, þá ert þú ekki ein/einn um þá hugsun því húseigandinn er sömu skoðunar. Mirror skýrir frá þessu og vitnar í skrif mannsins á Reddit.

Segist hann hafa fundið dyrnar þegar hann var nýfluttur inn í húsið. Dyrnar voru á bak við málmskáp sem hann ætlaði að losa sig við.

„Sá sem átti húsið á undan mér faldi þetta leynilega kjallararými með skáp,“ skrifaði hann meðal annars.

Notendur Reddit tjáðu sig óspart um þetta og kröfðust margir þess að hann rannsaki þetta nánar og „leysi ráðgátuna“.

En til allrar lukku, kannski, hafnaði maðurinn því með öllu og sagðist aldrei ætla að opna dyrnar. Stærsta ástæðan fyrir því er að hundarnir hans sem neita algjörlega að koma nærri þeim.

„Hundarnir mínir vilja ekki koma nærri dyrunum og þess vegna opna ég þær ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Rooney
Pressan
Í gær

Lögreglan leitaði að Sporðdrekanum í tvö ár án árangurs – Þá kom fréttakonan til sögunnar

Lögreglan leitaði að Sporðdrekanum í tvö ár án árangurs – Þá kom fréttakonan til sögunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Braut bílrúðu og bjargaði ársgömlu barni – Foreldrarnir mótmæltu

Braut bílrúðu og bjargaði ársgömlu barni – Foreldrarnir mótmæltu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kæfði stjúpmóður sína með kodda – Montaði sig af morðinu á Snapchat

Kæfði stjúpmóður sína með kodda – Montaði sig af morðinu á Snapchat
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martröð í háloftunum: Flugmaður útskýrir af hverju svæðið er svona varasamt

Martröð í háloftunum: Flugmaður útskýrir af hverju svæðið er svona varasamt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sendi eiginmanninum djarfar góða nótt myndir – Yfirsást eitt atriði

Sendi eiginmanninum djarfar góða nótt myndir – Yfirsást eitt atriði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lucy var dæmd fyrir að hafa myrt sjö kornabörn – Nú er spurt hvort hún sé í raun saklaus

Lucy var dæmd fyrir að hafa myrt sjö kornabörn – Nú er spurt hvort hún sé í raun saklaus
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að Bandaríkin eigi að hluta sök á dauða forseta Írans

Segir að Bandaríkin eigi að hluta sök á dauða forseta Írans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli