fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Pressan

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Pressan
Mánudaginn 22. apríl 2024 04:07

Hann ætlar ekki að opna. Mynd:Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að líf manns eins hafi breyst mjög þegar hann gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér. Minnir þetta eiginlega bara á svæsna hrollvekju.

Maðurinn fann leynidyr í kjallaranum. Þú hugsar kannski með þér að það sé best að láta slíkar dyr bara vera lokaðar og forvitnast ekki meira um það sem leynist á bak við. Ef það er hugsunin sem sækir á þig, þá ert þú ekki ein/einn um þá hugsun því húseigandinn er sömu skoðunar. Mirror skýrir frá þessu og vitnar í skrif mannsins á Reddit.

Segist hann hafa fundið dyrnar þegar hann var nýfluttur inn í húsið. Dyrnar voru á bak við málmskáp sem hann ætlaði að losa sig við.

„Sá sem átti húsið á undan mér faldi þetta leynilega kjallararými með skáp,“ skrifaði hann meðal annars.

Notendur Reddit tjáðu sig óspart um þetta og kröfðust margir þess að hann rannsaki þetta nánar og „leysi ráðgátuna“.

En til allrar lukku, kannski, hafnaði maðurinn því með öllu og sagðist aldrei ætla að opna dyrnar. Stærsta ástæðan fyrir því er að hundarnir hans sem neita algjörlega að koma nærri þeim.

„Hundarnir mínir vilja ekki koma nærri dyrunum og þess vegna opna ég þær ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar

Ævintýraferðin breyttist í martröð – Hjónin fundust látin í björgunarbát sex vikum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar

Sakamál: Hryllingur í smábæ – Dóttirin stumraði yfir líki móður sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár

Einn eftirlýstasti strokufangi Bandaríkjanna sigldi undir fölsku flaggi í 30 ár
Pressan
Fyrir 1 viku

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja

Árásarmaðurinn ætlaði sér ekki að deyja
Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum
Pressan
Fyrir 1 viku

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?

Er leitinni að Plánetu níu að ljúka?