fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Tímamót norska Olíusjóðsins – Verðmætið fór yfir 12.000 milljarða norskra króna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 05:59

Stafli af norskum krónum sem tengjast þessu máli þó ekki beint. Mynd:Morten Jelsa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðdegis í gær fór verðmæti norska Olíusjóðsins í fyrsta sinn yfir 12.000 milljarða norskra króna. Verðmæti hans hefur aukist um 1.000 milljarða síðan um áramótin. Góður gangur á hlutabréfamörkuðum heimsins og lágt gengi norsku krónunnar eiga stóran hlut í þessum vexti sjóðsins.

VG skýrir frá þessu. í ársbyrjun 2013 var verðmæti sjóðsins 3.800 milljarðar norskra króna svo hann hefur vaxið ansi hraustlega síðan. Miðað við núverandi verðmæti hans þá á hver Norðmaður 2,4 milljónir norskra króna í sjóðnum.

Áhugasamir geta reiknað verðmætið yfir í íslenskar krónur en gengi norsku krónunnar er nú rétt rúmlega 14 íslenskar krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað