fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Trump sagður hafa hrósað Hitler – „Gerði marga góða hluti“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 05:59

Trump hefur stundum verið líkt við Hitler. Hér í mótmælum í New York 2019. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Donald Trump heimsótti Evrópu í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá endalokum fyrri heimsstyrjaldarinnar sagði hann við þáverandi starfsmannastjóra sinn, John Kelly: „Jæja, Hitler gerði marga góða hluti.“

Þessi ummæli komu Kelly, sem er fyrrum liðsmaður Bandaríkjahers, mjög á óvart að því er fram kemur í nýrri bók, sem heitir „FranklyWe Did Win This Election“, eftir Michael Bender, blaðamann hjá Wall Street JournalThe Guardian skýrir frá.

Segir blaðið að Trump hafi sagt þetta eftir að hafa fengið óundirbúna sögukennslu þar sem Kelly minnti hann á hvaða lönd voru í hvaða bandalagi í stríðinu og sagði forsetanum hvað tengdi fyrri heimsstyrjöldina við þá síðari og hvað Hitler hefði gert.

Bender hefur tekið viðtöl við Trump eftir að hann lét af embætti og segir að Trump hafi neitað að hafa sagt þetta um Hitler. Hann segir að ónafngreindir heimildarmenn hafi sagt að Kelly hafi sagt Trump að þetta væri ekki rétt hjá honum en það hafi ekki fengið á Trump sem lagði áherslu á efnahagsbata í Þýskalandi á fjórða áratugnum undir stjórn HitlerBender segir í bókinni að Kelly hafi mótmælt þessu og sagt að Þjóðverjar hefðu verið betur settir fátækir en sem hluti af því þjóðarmorði sem nasistar stóðu fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju