fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Rúmlega 4 milljónir hafa látist af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 06:59

Heimsfaraldur kórónuveiru er örugglega ekki síðasti heimsfaraldurinn.Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega fjórar milljónir manna hafa nú látist af völdum COVID-19 samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum. Þrjú lönd standa á bak við rúmlega þriðjung allra þessara dauðsfalla en það eru Bandaríkin með 606.000, og síðan koma Brasilía og Indland.

Smitum og dauðsföllum fer nú fækkandi í Evrópu og Bandaríkjunum en búið er að bólusetja ansi marga íbúa. En í þróunarlöndunum fer smitum nú fjölgandi enda ekki búið að bólusetja stóran hluta íbúa þeirra.

Deltaafbrigðið á einnig sinn þátt í að smitum fer fjölgandi en afbrigðið er meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar.

Í síðustu viku létust að meðaltali 7.900 daglega af völdum COVID-19 um heim allan. Í janúar létust um 14.700 að meðaltali á dag en fyrir ári síðan létust um 5.000 á dag.

Sérfræðingar telja líklegt að dánartalan sé mun hærri því ekki sé hægt að stóla á skráningu yfirvalda í mörgum löndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Gíslarnir segja frá: „Þetta er eitthvað sem nasistarnir gerðu ekki einu sinni“

Gíslarnir segja frá: „Þetta er eitthvað sem nasistarnir gerðu ekki einu sinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svínsleg framkoma forsetans veldur meira fjaðrafoki en vanalega – Gekk Trump loksins of langt?

Svínsleg framkoma forsetans veldur meira fjaðrafoki en vanalega – Gekk Trump loksins of langt?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús

Enn eitt áfallið í Alheimsfegurð – Keppandi féll af sviði og flutt á sjúkrahús
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings
Pressan
Fyrir 5 dögum

MAGA-áhrifavaldur uggandi yfir stöðunni – „Repúblikanaflokkurinn glímir við nasistavanda“

MAGA-áhrifavaldur uggandi yfir stöðunni – „Repúblikanaflokkurinn glímir við nasistavanda“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum