fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Pressan

Fundu kórónuveiru í loftögnum í fjögurra metra fjarlægð frá þeim smitaða

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 20:00

Veiran fór illa með konuna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hjá rannsóknarstofnun norska hersins (FFI) fundu kórónuveiru í loftögnum í fjögurra metra fjarlægð frá þeim smitaða. Þetta kom vísindamönnunum mjög á óvart.

„Við áttum ekki von á þessu. Við áttum ekki von á að finna svona mikið, að minnsta kosti ekki í fjögurra metra fjarlægð, en það gerðum við,“ hefur VG eftir Jostein Gohli, hjá FFI.

Gohli er í forsvari fyrir NorCov2 rannsóknina sem miðar að því að kortleggja hvernig kórónuveiran hegðar sér.

Hann sagði að þrátt fyrir að veiran hafi fundist í fjögurra metra fjarlægð frá hinum smitaða sé það ekki ávísun á að hún smitist í svo mikilli fjarlægð.

Mælingar voru gerðar í eins, tveggja og fjögurra metra fjarlægð í herbergi til að sjá hvenær veiran væri til staðar.

„Tækin okkar mældu veiruna í fjögurra metra fjarlægð. Hún fór svo langt. Það er það eina sem við vitum með vissu,“ sagði Gohli og lagði áherslu á að ekki hafi verið sýnt fram á að veiran smiti fólk í svo mikilli fjarlægð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar

Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar

TikTok áskorun með svitalyktareyði hafði hryllilegar afleiðingar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum

Jeff Bezos segir að milljónir manna muni flytjast út í geim á næstu 20 árum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”

Ákvað að flytja úr landi og lét ChatGPT velja áfangastaðinn – „Það er eiginlega ótrúlegt að ég búi hér”