fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Pressan

Brúðurin lést rétt fyrir brúðkaupið – Systir hennar hljóp í skarðið

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 06:15

Mynd úr safni DV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega ætlaði par eitt að ganga í það heilaga á Indlandi. Á sjálfan brúðkaupsdaginn lést brúðurin af völdum hjartaáfalls. Læknir reyndi að bjarga lífi hennar en það tókst ekki. Samkvæmt frétt News 18 þá var fjölskylda brúðarinnar, sem hét Surbhi, þeirrar skoðunar að ekki ætti að aflýsa brúðkaupinu þar sem búið var að stefna fjölskyldum parsins til athafnarinnar og veislunnar.

Því var stungið upp á því að yngri systir Surbhi myndi koma í hennar stað og ganga að eiga brúðgumann. Þetta hljómar eins og hugmynd og atburðarás úr lélegri kvikmynd en þetta er fúlasta alvara.

„Við vissum ekki hvað við áttum að gera. Báðar fjölskyldurnar sátu saman og einhver stakk upp á yngri systir mín, Nisha, skyldi giftast brúðgumanum,“ hefur Times of India eftir bróður hinnar látnu.

„Þetta var undarleg staða því brúðkaup yngri systur minnar fór fram á meðan lík annarrar systur minnar lá í öðru herbergi,“ sagði hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“
Pressan
Fyrir 6 dögum

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914