fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Unglingsstúlka hvarf sporlaust eftir æfingu – Síðan birtist þessi mynd sem gerði fólk orðlaust

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. maí 2021 06:00

Myndin sem gerði fólk orðlaust. Skjáskot/Snapchat

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðast sást til Tristyn Bailey, 13 ára, síðasta sunnudag um klukkan 13 en þá hafði hún nýlokið klappstýruæfingu í Durbin Armenity Center í St. Johns í Flórída í Bandaríkjunum. Þegar hún skilaði sér ekki heim á tilsettum tíma var tilkynnt um hvarf hennar.

Samkvæmt frétt News4Jax tóku margir sjálfboðaliðar þátt í leitinni að Tristyn á sunnudaginn. Einn þeirra fann lík í skóglendi um kvöldið. Það var lík Tristyn. Lögreglan hefur skýrt frá því að líkið hafi ekki verið að fullu klætt. Í vikunni var skýrt frá því að Tristyn hefði verið stungin mörgum sinnum með hníf og að það hefði orðið henni að bana.

Tristyn Bailey.

Grunur lögreglunnar beindist strax að Aiden Fucci, 14 ára, og var hann handtekinn á sunnudagskvöldið. Þegar búið var að setja hann inn í lögreglubílinn tók hann sjálfsmynd og sendi vinum sínum á Snapchat til að segja þeim að búið væri að handtaka hann. Hann skrifaði: „Hæ allir, hefur einhver séð Tristyn nýlega?“ Myndin vakti mikla athygli og hneykslun meðal fólks. Lögreglan hefur ekki viljað tjá sig um hvernig standi á því að Aiden fékk að vera með símann sinn eftir að hann var handtekinn.

Aiden Fucci

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tristyn og Aiden gengu í sama skóla og ólust upp í sama hverfinu. Mikil sorg hvílir nú yfir bænum vegna málsins.

https://www.facebook.com/StJohnsSheriffOffice/posts/4243485459008497

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum