fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

„Bjáni sem drekkur of mikið“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. maí 2021 05:14

Rudy Giuliani. Youtube-skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Bjáni sem drekkur of mikið,“ þannig lýsir Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump, eftirmanni sínum í starfinu, Rudy GiulianiCohen segist ekki vera í neinum vafa um að Giuliani sé sá næsti sem Trump fórnar.

Ummæli Cohen féllu sama daga og lögreglan gerði húsleit á heimili Giuliani í New York. „Við vitum ekki um umfangið því Ruby er bjáni. Það er vandinn. Hann drekkur of mikið og hegðar sér svo óútreiknanlega að maður veit aldrei hvað er í tækjum hans,“ sagði Cohen í samtali við CNN og átti þar við tölvur og síma Giuliani en lögreglan er nú að rannsaka tæki hans.

Michael Cohen fyrrum lögmaður Donald Trump. Mynd: Wikimedia Commons

 

 

 

 

 

 

 

Lögreglan er að rannsaka Giuliana vegna tilrauna hans til að grafa upp eitthvað misjafnt um Joe Biden og son hans, Hunter, í Úkraínu á meðan kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar stóð yfir á síðasta ári. Alríkislögreglan FBI er því að rannsaka tengslanet Giuliani í Úkraínu og hvort hann hafi sjálfur tekið að sér ólögleg verkefni fyrir úkraínska embættismenn.

Cohen var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir skattsvik, svindl með kosningafé, fyrir að ljúga að þinginu og að hafa greitt klámstjörnunni Stormy Daniels fyrir að þegja um samband hennar við Donald Trump.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“