fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Rudy Giuliani

Grátbað Donald Trump að hjálpa sér

Grátbað Donald Trump að hjálpa sér

Pressan
17.08.2023

CNN greinir frá því að Rudy Giuliani fyrrverandi borgarstjóri í New York og fyrrverandi lögmaður Donald Trump, fyrrum forseta Bandaríkjanna, hafi ásamt lögmanni sínum, Robert Costello, heimsótt Trump á heimili hans í Flórída og grátbeðið um hjálp við að greiða svimandi háan  lögfræðiskostnað sem Giuliani hefur orðið fyrir. Kostnaðurinn er sagður kominn upp í 7 Lesa meira

Vinir Trump töpuðu fyrir dómi – Fá máli ekki vísað frá

Vinir Trump töpuðu fyrir dómi – Fá máli ekki vísað frá

Pressan
13.08.2021

Þrír vinir Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, töpuðu á þriðjudaginn frávísunarmáli gegn fyrirtækinu Dominion. Fyrirtækið hefur höfðað mál á hendur þremenningunum fyrir meiðyrði í kjölfar forsetakosninganna í nóvember en þá sögðu þeir að fyrirtækið hefði tekið þátt í kosningasvindli og hafi hagrætt talningu atkvæða Joe Biden í hag. Þremenningarnir eru Rudy Giuliani, Sidney Powell og Mike Lindell. Dominion framleiðir vélar sem eru notaðar við atkvæðagreiðslu í kosningum í Bandaríkjunum. Lesa meira

„Bjáni sem drekkur of mikið“

„Bjáni sem drekkur of mikið“

Pressan
03.05.2021

„Bjáni sem drekkur of mikið,“ þannig lýsir Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump, eftirmanni sínum í starfinu, Rudy Giuliani. Cohen segist ekki vera í neinum vafa um að Giuliani sé sá næsti sem Trump fórnar. Ummæli Cohen féllu sama daga og lögreglan gerði húsleit á heimili Giuliani í New York. „Við vitum ekki um umfangið því Ruby er bjáni. Það er vandinn. Hann drekkur of mikið og hegðar sér svo óútreiknanlega að maður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af