fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

Donald Trump hrapar niður auðjöfralista Forbes

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 07:00

Trump er til rannsóknar vegna meints kosningasvindls.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðan heimsfaraldurinn brast á hafa hinir ríku orðið enn ríkari en þó með ákveðnum undantekningum. Ein þessara undantekninga er Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, en hann hrapar niður um næstum því 300 sæti á nýjasta auðjöfralista Forbes.

Á nýjasta milljarðamæringalista (mælt í Bandaríkjadölum) Forbes eru 2.755 manns og hafa aldrei verið fleiri að sögn The Guardian. Jeff Bezos, stofnandi netverslunarinnar Amazon, trónir á toppnum fjórða árið í röð en auður hann er metinn á 177 milljarða dollara. Elon Musk, stofnandi Tesla, er í öðru sæti með 151 milljarð dollara en á síðasta ári voru eignir hans metnar á 24,6 milljarða svo hann hefur gert það gott síðasta árið.

493 nýir milljarðamæringar eru á listanum að þessu sinni, flestir frá Kína eða 205.

En það eru ekki bara sigurvegarar á listanum því sumir hrapa niður um sæti og aðrir detta út af honum. Það vekur athygli að Donald Trump hrapar um næstum 300 sæti á milli ára og er nú í sæti 1.299. Hann hefur tapað miklu á rekstri leiguhúsnæðis, hótela og golfvalla á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest