fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Kennslukonan stundaði kynlíf með nemanda sínum í skólastofunni og víðar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 15. febrúar 2021 21:30

Hayley Morgan Hallmark. Mynd:Okaloosa County Sheriffs Office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hayley Morgan Hallmark, 35 ára kennari í skóla í Niceville í Flórída, er nú í gæsluvarðhaldi, grunuð um kynferðisbrot. Hún er grunuð um að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku, sem nú er 17 ára, frá því að hún var 15 ára.

New York Post segir að Hallmark hafi verið handtekin nýlega vegna málsins. Hún sá meðal annars um að þjálfa knattspyrnulið skólans en fórnarlamb hennar var í liðinu.

Fórnarlambið skýrði lögreglunni frá því að hún hafi verið í áttunda bekk þegar hún og Hallmark hafi byrjað að senda hvor annarri skilaboð, þetta var í ágúst 2017.

Einu ári síðar byrjaði Hallmark síðan að misnota hana kynferðislega en þá var stúlkan orðin 15 ára. Þá byrjuðu þær að skiptast á nektarmyndum og töluðu saman á Snapchat um að kyssast og láta vel að hvor annarri. Þetta færðist síðan yfir í kynferðisofbeldi þegar Hallmark  og stúlkan fóru að stunda kynlíf eftir æfingar.

„Hún sagði að Hallmark og hún sjálf hafi viljað stunda kynlíf í skólastofunni eftir að hafa snúið eftirlitsmyndavélunum og hallað sér upp að hurðinni svo enginn kæmist inn,“ segir í lögregluskýrslu sem New York Post vísar í. Stúlkan sagði einnig að þær hafi margoft hist heima hjá hvor annarri og stundað margvíslegt kynlíf.

Rannsókn á farsíma stúlkunnar sýndi að þær hefðu átt í „óviðeigandi sambandi“ sem lauk í ágúst 2020 að sögn lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri