fbpx
Fimmtudagur 09.febrúar 2023

Kynferðisbrot

Enn ein hryllingssagan af Harvey Weinstein

Enn ein hryllingssagan af Harvey Weinstein

Pressan
31.10.2022

Nú standa yfir réttarhöld yfir Harvey Weinstein í Bandaríkjunum vegna meintra kynferðisbrota hans. Hann hefur áður verið dæmdur í 23 ára fangelsi en á rúmlega 100 ára dóm, til viðbótar, yfir höfði sér í yfirstandandi réttarhöldum ef hann verður fundinn sekur. Hann er ákærður fyrir fjórar nauðganir, að hafa fjórum sinnum þvingað konur til munnmaka og fleiri brot. Lesa meira

Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar

Hrotti dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar

Pressan
13.09.2022

Í gær dæmdi undirréttur í Lyngby í Danmörku Ali Degirmencioglu, 34 ára, til ótímabundinnar fangelsisvistar. Hann var fundinn sekur um að hafa nauðgað tveimur ungum stúlkum og að hafa haft í hótunum við tvær aðrar. Dómstólllinn féllst á kröfu saksóknara um að Ali skyldi dæmdur til ótímabundinnar fangelsisvistar því hann sé svo hættulegur umhverfi sínu að nauðsynlegt sé að Lesa meira

Fjölfötluð kona ól skyndilega barn – Getur hvorki talað né gengið

Fjölfötluð kona ól skyndilega barn – Getur hvorki talað né gengið

Fréttir
12.09.2022

Fyrir rúmri viku ól 23 ára fjölfötluð kona, sem getur ekki talað né gengið, barn. Konan býr á Ivaaraq, sem er heimili fyrir fatlaða, í Qaqortoq á Grænlandi. Móðir konunnar vissi ekki að hún væri barnshafandi fyrr en hún hafði alið barnið. Nú hefur stofnunin verið kærð til lögreglunnar enda ljóst að konan var nauðgað. Lesa meira

Talinn of hættulegur til að fangelsisdómur geti átt við – Hryllilegar lýsingar á kynferðisofbeldi

Talinn of hættulegur til að fangelsisdómur geti átt við – Hryllilegar lýsingar á kynferðisofbeldi

Fréttir
01.09.2022

Í dag hefjast réttarhöld hjá undirrétti í Glostrup í Danmörk í máli 35 ára karlmanns sem er ákærður fyrir hrottalegar nauðganir, líkamsárásir, ofbeldi og hótanir gegn þremur konum. Brotin stóðu yfir í fjölda ára. Ákæruvaldið telur manninn svo hættulegan að fangelsisdómur eigi ekki við í tilfelli hans. Af þeim sökum krefst ákæruvaldið þess að hann Lesa meira

Lögreglan stöðvaði bíl um miðja nótt – Málið vatt upp á sig og í gær féll tímamótadómur

Lögreglan stöðvaði bíl um miðja nótt – Málið vatt upp á sig og í gær féll tímamótadómur

Fréttir
30.08.2022

Aðfaranótt 29. apríl stöðvuðu lögreglumenn á Sjálandi í Danmörku akstur ökumanns. Um hefðbundið eftirlit lögreglunnar var að ræða. En málið vatt heldur betur upp á sig og í gær féll dómur í því og er um tímamótadóm að ræða. Akstur ökumanns var stöðvaður klukkan 02.06. Hann er 35 ára. Í farþegasætinu var 12 ára stúlka Lesa meira

Þurfti að stunda kynlíf þrisvar á dag

Þurfti að stunda kynlíf þrisvar á dag

Pressan
09.12.2021

Í síðustu viku hófust réttarhöld yfir Ghislaine Maxwell í New York en hún er ákærð fyrir mansal með því að hafa aðstoðað barnaníðinginn Jeffrey Epstein við að komast í samband við barnungar stúlkur og misnota þær kynferðislega. Hún er einnig ákærð fyrir kynferðisofbeldi en hún er sögð hafa tekið þátt í nauðgunum Epstein. Mörg vitni hafa komið fyrir dóm fram að þessu. Þar á meðal Lesa meira

Óvæntar vendingar í máli Bill Cosby

Óvæntar vendingar í máli Bill Cosby

Pressan
30.11.2021

Bandarískir saksóknarar hafa beðið Hæstarétt um að taka niðurstöður Hæstaréttar Pennsylvania til skoðunar hvað varðar lausn Bill Cosby úr fangelsi. Eftir að hann hafði setið í fangelsi í tvö ár og níu mánuði sneri Hæstiréttur Pennsylvania dómnum yfir Cosby við og sýknaði hann þar með af ákæru um kynferðisofbeldi. Nú vilja saksóknarar fá Hæstarétt Bandaríkjanna til að taka þennan dóm til skoðunar. Niðurstaða Hæstaréttar Pennsilvania byggðist Lesa meira

Hryllingur á heimavistinni – „Ég vil gjarnan ríða þér“

Hryllingur á heimavistinni – „Ég vil gjarnan ríða þér“

Pressan
29.11.2021

Í einu herbergi á heimavistinni réðst hann á sofandi konu, afklæddist og reyndi að halda henni fastri. Konan vaknaði og sagði „stopp“ og „hættu þessu“ og veitti líkamlega mótspyrnu. En maðurinn lét það ekki stöðva sig, hann náði ekki að nauðga konunni en hann hann komst með hendurnar í kynfæri hennar. Þetta er meðal þess Lesa meira

Fórnarlömb klámstjörnu rjúfa þögnina – „Hann ýtti höfði mínu niður“

Fórnarlömb klámstjörnu rjúfa þögnina – „Hann ýtti höfði mínu niður“

Pressan
17.11.2021

Á fjórða tug ásakana um kynferðisofbeldi hafa verið settar fram gegn bandarísku klámstjörnunni Ron Jeremy, sem er orðinn 68 ára. Málin ná allt aftur til 1996 og það nýjasta er frá nýársdegi 2020. Í heimildarmynd frá BBC, Ron Jereym: Fall of a Porn Icon, koma nokkur af fórnarlömbum hans fram og segja frá ofbeldinu sem þau urðu fyrir. Meðal þeirra er klámmyndaleikkonan Alexis Lesa meira

Ákærður fyrir nauðgun, vörslu barnakláms, innbrot í tölvur og dreifingu kynferðislegs myndefnis – Saksóknari krefst ótímabundins fangelsisdóms

Ákærður fyrir nauðgun, vörslu barnakláms, innbrot í tölvur og dreifingu kynferðislegs myndefnis – Saksóknari krefst ótímabundins fangelsisdóms

Pressan
17.11.2021

Í rúmlega eitt ár hefur 27 ára karlmaður frá Herning í Danmörku setið í gæsluvarðhaldi grunaður um umfangsmikil kynferðisbrot. Nú hefur ákæra verið gefin út á hendur honum og er hún í 46 liðum. Hann er meðal annars ákærður fyrir umfangsmikil brot á netinu, nauðgun, blyðgunarsemisbrot og þvingun. Málið er með þeim stærri af þessu tagi sem hafa komið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af