fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Sex þjóðgarðsverðir drepnir – Vernduðu górillur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 07:13

Þjóðgarðsvörður að störfum í Virunga þjóðgarðinum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti sex þjóðgarðsverðir voru drepnir í Virunga þjóðgarðinum í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í síðustu viku. Margir til viðbótar særðust í árásinni. Þjóðgarðurinn er athvarf fjallagórilla en þær eru í útrýmingarhættu. Þjóðgarðsverðirnir gæta dýranna.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að ekki sé vitað með vissu hverjir stóðu að baki árásinni en böndin beinast að hópum vígamanna sem herja í austurhluta landsins. Þessir hópar reyna að sölsa undir sig land og náttúruauðlindum.

Rúmlega 200 þjóðgarðsverðir hafa verið drepnir fram að þessu. Í apríl voru 12 drepnir.

Nokkrir hópar vígamanna herja í austurhluta landsins. Þeir samanstanda að mestu af fyrrum liðsmönnum ýmissa hópa sem börðust í borgarastyrjöldum í álfunni áður fyrr. Styrjaldir sem kostuðu milljónir manna lífið og hafa valdið hungursneyð og sjúkdómsfaröldrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri