fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Pressan

Sofie gat ekki sturtað niður – Brá mikið þegar hún opnaði vatnskassann

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. september 2020 05:45

Þetta blasti við Sofie þegar hún opnaði vatnskassann. Mynd:Sofie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega lenti hin ástralska Sofie Pearson, 25 ára, í því að hún gat ekki sturtað niður úr klósettinu heima hjá sér. Hún reyndi aftur og aftur, en án árangurs. Að lokum ákvað hún að taka lokið af vatnskassanum og þá mætti henni ótrúleg sjón.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fjórar slöngur hafi verið búnar að gera sig heimakomnar í vatnskassanum og komu þannig í veg fyrir að hægt væri að sturta niður.

„Ég vissi ekki hvað var að svo ég ákvað að taka lokið af til að kanna hvað væri að,“

sagði Sofie í samtali við 7News.

Stærsta slangan var um einn metri á lengd.

„Ég horfði á þær í eina sekúndu og hugsaði . . . „Þetta er ekki gott“,“

sagði hún.

Um slöngur af tegundinni Gonyosoma oxycephala að ræða en þær halda sig í austur- og norðurhluta Ástralíu. Tegundin er þekkt fyrir að vera árásargjörn en er þó ekki hættuleg fólki.

Sofie hringdi í vin sinn og bað hann um aðstoð. Hann kom og fjarlægði slöngurnar fyrir hana og sleppti þeim síðan lausum í nágrenninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur
Pressan
Í gær

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu

Trump hækkar tolla á Kanada út af auglýsingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Slapp úr haldi eftir fimm ár í hryllingshúsi

Slapp úr haldi eftir fimm ár í hryllingshúsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðamenn á Kanarí hvattir til að leika þetta ekki eftir – „Ekki fært mér neitt nema ógæfu“

Ferðamenn á Kanarí hvattir til að leika þetta ekki eftir – „Ekki fært mér neitt nema ógæfu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök