fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Pressan

Ný bylgja kórónuveirunnar er skollin á Finnlandi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. ágúst 2020 14:15

Frá Helsinki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnsk heilbrigðisyfirvöld segja að ný bylgja af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, sé skollin á landinu. Smitum hefur fjölgað í landinu að undanförnu og reglur um sóttkví verða nú hertar.

Belgía, Holland og Andorra verða nú tekin af græna listanum svokallaða og því lokað fyrir komur ferðamanna frá þessum löndum til Finnlands.

Yfirvöld boða einnig hertar aðgerðir til að sporna við útbreiðslu veirunnar og verða þær kynntar í næstu viku. Eins og staðan er núna þá smitar hver sýktur einstaklingur í Finnlandi á milli 1,1 og 1,4 af veirunni að sögn talsmanns heilbrigðisráðuneytisins. Þessi tala má ekki fara yfir 1 ef takast á að halda aftur af útbreiðslu veirunnar.

„Staðan er mjög viðkvæm. Þetta er einhverskonar önnur bylgja sem er hafin. Hvort það verður lítil eða stór bylgja fer eftir hvernig við tökum á málunum.“

Sagði talsmaður heilbrigðisráðuneytisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Í gær

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum

Tekinn af lífi 37 árum eftir hrottalegt morð á yfirmanni sínum