fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Bjuggu til SOS skilti og var bjargað af eyðieyju

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 14:15

SOS skilti þremenninganna. Mynd:Defence Department Australia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tæpa þrjá daga var þriggja sjómanna frá Guam saknað eftir að þeir sneru ekki aftur úr sjóferð. Ekkert var vitað um ferðir þeirra en algjör tilviljun í bland við skynsemi þeirra sjálfra varð þeim til bjargar.

Það var á mánudaginn sem HMAS Canberra, skip ástralska flotans, var á leið til Hawaii þegar áhöfnin sá SOS skilti á strönd eyjunnar Pikelot í Mikrónesíu. Strax var haft samband við nærstatt skip frá bandaríska flotanum sem var með þyrlu um borð. Voru þyrlur sendar frá báðum herskipunum að eyjunni til að kanna málið betur.

Þar fundust þremenningarnir heilir á húfi en þeir voru nokkuð þyrstir og svangir en fljótlega var hægt að bjarga þeim um vatn og mat. Bátur þeirra hafði orðið bensínlaus og þeir strönduðu því á eyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar

Þriggja ára barn braut borð á kaffihúsi – Móðirin segir að henni hafi verið haldið gegn vilja sínum þar til skemmdir voru greiddar
Pressan
Í gær

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman

Köngulóarmaðurinn í Denver blekkti lögregluna mánuðum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“

3I/ATLAS stefnir hraðbyri í átt að jörðinni – Prófessor segir að við höfum 113 daga – „Gæti bjargað okkur eða útrýmt okkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir

Íslandsvinur með „stærsta typpi í heimi“ handleggsbrotinn eftir að fermingarbróðirinn þvældist fyrir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa

Tíu ára stúlka pyntuð til dauða af föður og kærustu hans – Barnaverndarkerfið sagt hafa brugðist illa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi

Dæmdir til opinberrar hýðingar eftir að þeir voru staðnir að kossaflensi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“

Suður-Evrópa brennur – Vísindamaður varar við „mólótovkokteil“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns