fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 07:05

Jóakim og Friðrik krónprins. Mynd:Kongehuset

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Hann fékk góðan gest í vikunni þegar bróðir hans, Friðrik krónprins, heimsótti hann á sveitasetur konungsfjölskyldunnar í Frakklandi.

Danska hirðin skýrði frá þessu í gær og birti meðfylgjandi mynd af bræðrunum við morgunverðarborðið við sveitasetrið.

Friðrik krónprins er kominn aftur heim til Danmerkur eftir að hafa dvalið hjá bróður sínum og fjölskyldu hans í nokkra daga.

Jóakim er sagður á batavegi en hafi þörf fyrir ró og næði. Áður hefur hirðin skýrt frá því að prinsinn muni ekki hljóta varanleg mein af heilablóðfallinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Orðin þreytt á óboðuðum heimsóknum tengdó og leitar ráða

Orðin þreytt á óboðuðum heimsóknum tengdó og leitar ráða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild