fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Pressan

Fundu orm í hálsi konu

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. júlí 2020 11:11

Ormurinn. Mynd:The American Society of Tropical Medicine and Hygiene

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknar á St. Luke’s International Hospital í Tókýó fundu 3,8 sm langan svartan orm í hálskirtli konu sem þangað leitaði. Læknum tókst að draga orminn út með töng. Rannsókn leiddi í ljós að um sníkjudýr var að ræða.

CNN skýrir frá þessu. Konan hafði nokkrum dögum áður borðað sashimi, sem eru þunnar kjötsneiðar.

Konunni batnaði fljótt eftir að ormurinn var fjarlægður en sníkjudýr á borð við þetta eru oft í hráu kjöti eða fiski. Eftir að sushi ruddi sér til rúms á Vesturlöndum hefur tilfellum, þar sem sníkjudýr hafa borist í fólk, fjölgað að sögn CNN.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID

Trump lét bólusetja sig aftur gegn COVID
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin