fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

ormur

Fundu orm í hálsi konu

Fundu orm í hálsi konu

Pressan
26.07.2020

Læknar á St. Luke’s International Hospital í Tókýó fundu 3,8 sm langan svartan orm í hálskirtli konu sem þangað leitaði. Læknum tókst að draga orminn út með töng. Rannsókn leiddi í ljós að um sníkjudýr var að ræða. CNN skýrir frá þessu. Konan hafði nokkrum dögum áður borðað sashimi, sem eru þunnar kjötsneiðar. Konunni batnaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af