Sónarmyndirnar sýndu óhugnaðinn í maga hans
PressanFlestir tengja það við hamingju þegar farið er í sónar enda fara verðandi mæður oft í slíka myndatöku. En fyrir tvítugan mann frá Nýju-Delí á Indlandi tengist minningin um sónar öðru en hamingju. Myndatakan sýndi að í maga hans var fjöldi sníkjudýra, orma sem geta orðið allt að 30 sm á lengd. Videnskab.dk skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira
Hún byrjaði að fá hræðilegar martraðir – Ástæðan var skelfileg
PressanÞegar Rachel Palma, sem býr í Bandaríkjunum, byrjaði að fá dularfullar og ekki síður óhugnanlegar martraðir sí og æ vissi hún ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Þessu fylgdu einnig ofskynjanir. Hún vaknaði oft í svitabaði á nóttunni vegna þessa og stundum fannst henni eins og hún þekkti ekki sig sjálfa og minnið fór að svíkja. Margoft Lesa meira
Fundu orm í hálsi konu
PressanLæknar á St. Luke’s International Hospital í Tókýó fundu 3,8 sm langan svartan orm í hálskirtli konu sem þangað leitaði. Læknum tókst að draga orminn út með töng. Rannsókn leiddi í ljós að um sníkjudýr var að ræða. CNN skýrir frá þessu. Konan hafði nokkrum dögum áður borðað sashimi, sem eru þunnar kjötsneiðar. Konunni batnaði Lesa meira