fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Ný samantekt – Í þessum löndum er best að vera eftirlaunaþegi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska fjármálafyrirtækið Blacktower hefur sett saman lista yfir þau lönd í Evrópu með bestu lífskjörin fyrir eftirlaunaþega. Meðal þess sem tekið var tillit til við gerð listans eru lífsskilyrði, glæpatíðni, fasteignaverð og hve stór hluti þjóðarinnar er yfir 64 ára að aldri.

Í þessum Evrópulöndum er best að vera eftirlaunaþegi:

  1. Finnland
  2. Slóvenía
  3. Spánn
  4. Eistland
  5. Danmörk
  6. Portúgal
  7. Holland
  8. Þýskaland
  9. Austurríki
  10. Ítalía

Finnland skipar efsta sæti listans, en landið var í öðru sæti árið áður. Það er þó ekki vegna þess að landið sé í efsta sæti í stökum flokkum, heldur er um meðaltal allra flokka að ræða. Þegar litið er til einstakra flokka er Serbía það land þar sem húsnæðisverð er lægst, Ítalía er með flesta íbúa yfir 65 ára aldri, í Sviss eru hæstu lífslíkurnar og í Úkraínu er ódýrast að lifa, þó skipar Úkraína neðsta sæti listans, þegar litið er á meðaltal allra þátta.

Evrópusambandið gerir ráð fyrir því að árið 2070 verði íbúar sambandsins orðnir 520 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér